Fyrri mynd
Nsta mynd
Sameining Austur-Hnavatnssslu
Sameining A-Hnavatnssslu
Open Menu Close Menu
 

Fréttir

20. desember 2018

Fjárhagsáætlun Skagabyggðar samþykkt

Skagabyggð hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Skatttekjur sveitarfélagsins eru áætlaðar um 111 milljónir króna og gjöld eru áætluð um 102 milljónir. Rekstrarniðurstaðan áætluð jákvæð sem nemur um 8 milljónum króna þegar tillit hefur verið tekið til fjármunatekna og B-hluta fyrirtækis.

Fjárhagsáætlunin sem og fjárhagsáætlanir fyrir árin 2020-2022 fóru í gegnum aðra umræðu á sveitarstjórnarfundi Skagabyggðar 14. desember síðastliðinn og voru þær samþykktar samhljóða.

 

Fréttir

Fjárhagsáætlun Skagabyggðar samþykkt

Skagabyggð hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Skatttekjur sveitarfélagsins eru áætlaðar um 111 milljónir króna og gjöld eru áætluð um 102 milljónir. Rekstrarniðurstaðan áætluð jákvæð sem nemur um 8 milljónum króna þegar tillit hefur verið tekið til fjármunatekna og B-hluta fyrirtækis.

Fjárhagsáætlunin sem og fjárhagsáætlanir fyrir árin 2020-2022 fóru í gegnum aðra umræðu á sveitarstjórnarfundi Skagabyggðar 14. desember síðastliðinn og voru þær samþykktar samhljóða.

 
Prenta Prenta