Fyrri mynd
Nsta mynd
Sameining Austur-Hnavatnssslu
Sameining A-Hnavatnssslu
Open Menu Close Menu
 
Til baka

Fréttir

 

Fréttir

Norðurland vestra
Norðurland vestra
Fleiri sveitarfélögum boðið til viðræðna um sameiningu

Sameiningarnefnd Austur-Húnavatnssýslu kom saman í fyrsta sinn á árinu þann 25. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var meðal annars rædd aðild annarra sveitarfélaga að sameiningarviðræðunum. Samþykkt var samhljóða að bjóða Húnaþingi vestra, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi formlega að viðræðunum.

Jóni Gíslasyni, formanni nefndarinnar, og ráðgjöfum RR ráðgjafar var falið að senda sveitarfélögunum erindi þess efnis.

Fundargerð fundar sameiningarnefndarinnar frá 25. febrúar sl. má sjá hér.

Prenta Prenta