Fyrri mynd
Nsta mynd
Sameining Austur-Hnavatnssslu
Sameining A-Hnavatnssslu
Open Menu Close Menu
 
Til baka

Fréttir

 

Fréttir

Breytingar á tímaáætlun Húnvetnings vegna Covid-19 og sóttvarna
Frá sameiningarnefndinni

Á fundi framkvæmdaráðs Húnvetnings þann 14. ágúst 2020 var ákveðið að fresta íbúafundum sem fyrirhugaðir voru í sveitarfélögunum fjórum í lok ágúst og byrjun september. Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af fjölgun Covid-19 smita í samfélaginu á síðustu vikum og aðgerðum stjórnvalda til að takmarka útbreiðslu veirunnar. 

Stefnt verður að því að halda íbúafundina í lok september, með fyrirvara um að fjöldatakmarkanir á samkomum verði orðnar rýmri en þær eru nú.

Af frestuninni leiðir að stefnt er að því að sveitarstjórnir taki ákvörðun um það hvort hefja skuli formlegar viðræður um sameiningu fyrir lok októbermánaðar í stað september eins og áður var áætlað.

Prenta Prenta